Colson Whitehead er á meðal rómuðustu rithöfunda samtímans. Hann hefur skrifað fjölda skáldsagna og hafa tvær þeirra komið út í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar. Neðanjarðarjárnbrautin segir frá grimmum örlögum þræla…
Lea Ypi er prófessor í stjórnmálafræði við London School of Economics. Hún er fædd og uppalin í Albaníu sem var á þeim tíma eitt einangraðasta land heims. Hugmyndafræði kommúnisma var…
Gyrðir Elíasson er höfundur fjölmargra skáldsagna, ljóðabóka, smásagnasafna og þýðinga. Gyrðir hefur í heildina skrifað á fjórða tug bóka. Hann hefur verið virkur í bókmenntalífinu frá árinu 1983 þegar hann…
Örvar Smárason er ljóðskáld, rithöfundur, tónskáld og tónlistarmaður. Hann er einn af stofnmeðlimum hljómsveitarinnar múm og hefur auk þess spilað með hljómsveitum á borð við FM Belfast og Singapore Sling….
Hin margverðlaunaða Mariana Enriquez er ein af mest spennandi röddunum í rómönsk-amerískum bókmenntum nú um stundir. Hún gaf út sína fyrstu skáldsögu, Bajar Es Lo Peor, sem unglingur og fylgdi…
Hildur Knútsdóttir er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún er með BA gráðu í bókmenntum og skapandi skrifum frá Háskóla Íslands. Hildur lærði spænsku á Spáni og Guatemala, þýsku í…
Boualem Sansal er rithöfundur, verkfræðingur og hagfræðingur og er fæddur í Alsír. Hann byrjaði að skrifa fimmtugur að aldri eftir að hann lét af störfum sem háttsettur embættismaður hjá alsírska…
Júlía Margrét Einarsdóttir er með MA gráðu í ritlist frá Háskóla Íslands og MFA gráðu í handritagerð frá New York Film Academy. Júlía hefur skrifað og gefið út fjölmargar smásögur,…
Jenny Colgan er höfundur fjölmargra metsölubóka og hefur unnið til ýmissa verðlauna fyrir skrif sín, þar á meðal Melissa Nathan verðlaunin fyrir rómantíska gamanmynd, verðlaun RNA fyrir rómantíska skáldsögu ársins…
Kristín Svava Tómasdóttir er íslenskt ljóðskáld, rithöfundur og sagnfræðingur. Hún hefur verið virk í íslensku bókmenntalífi frá árinu 2007 þegar hún gaf út fyrstu ljóðabók sína, Blótgælur. Ljóð Kristínar Svövu…
Natasha S. er rithöfundur og þýðandi íslenskra bókmennta yfir á rússnesku. Árið 2021 ritstýrði hún bókinni Pólífónía af erlendum uppruna, ljóðasafni innflytjenda á Íslandi. Nú í vor er væntanlegt safnritið…
Pedro Gunnlaugur Garcia Pedro hlaut árið 2017 Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta fyrir fyrstu skáldsögu sína, Málleysingjarnir (2019), sem hlaut einróma lof lesenda og gagnrýnenda. Pedro skaut þó almennilega upp á…
Höfundurinn Vigdis Hjorth er ein sterkasta rödd norskra samtímabókmennta. Hún ólst upp í Osló og lærði heimspeki, bókmenntafræði og stjórnmálafræði. Hún gaf út sína fyrstu bók, barnabókina Pelle-Ragnar i den…
Haukur Már Helgason er heimspekingur að mennt og hefur ritað, þýtt og ritstýrt ýmiss konar efni um heimspeki og pólitík, auk þess sem hann hefur starfað sem blaðamaður og skrifað…
Kirsten Hammann gaf út sína fyrstu skáldsögu, Vera Winkelvir, árið 1993. Árið 2004 var skáldsaga hennar Fra smørhullet tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs en sú bók kom einnig út í íslenskri…
Alejandro Palomas er með gráðu í textafræði frá háskólanum í Barcelona og meistaragráðu í ljóðlist frá New College of San Francisco. Hann hefur starfað fyrir ýmis dagblöð og útgáfur og…
Jan Grue fæddist árið 1981 í Osló. Hann er með doktorsgráðu í málvísindum og er prófessor í eigindlegum rannsóknum við háskólann í Osló. Höfundaferill hans spannar margvísleg verk, allt frá…
Ewa Marcinek er pólskur rithöfundur sem hefur búið og starfað á Íslandi síðan 2013. Hún er einn af stofnhöfundum Ós Pressunnar, bókaforlags sem stofnað var til að gefa nýjum höfundum…
Gonçalo M. Tavares fæddist í Angóla árið 1970 og kennir þekkingarfræði við háskólann í Lissabon. Tavares hefur komið lesendum sínum á óvart með margvíslegum bókum sem hann hefur gefið út…
Höfundurinn Kim Leine er af dönskum og norskum ættum. Hann sendi frá sér sína fyrstu bók, sjálfsævisögulegu skáldsöguna Kalak, árið 2007. Í bókinni fjallar Leine meðal annars um fortíð sína…
Benný Sif Ísleifsdóttir er með bæði BA- og MA-próf í þjóðfræði og diplóma í hagnýtri íslensku frá Háskóla Íslands. Hún kom nokkuð geyst fram á íslenskt bókmenntasvið og hefur á…
Bragi Ólafsson er leikritaskáld, ljóðskáld og prósahöfundur, búsettur í Reykjavík. Hann starfaði lengi sem tónlistarmaður og útgefandi en hefur eingöngu starfað sem rithöfundur frá árinu 2001. Bragi hefur gefið út…
Eva Björg Ægisdóttir gaf út sína fyrstu skáldsögu, Marrið í stiganum, árið 2018. Bókin sló strax í gegn, rauk efst á íslenska vinsældarlista og vann CWA Debut Dagger verðlaunin, Svartfuglinn…
Alexander McCall Smith var prófessor í læknarétti við Edinborgarháskóla áður en hann helgaði líf sitt alfarið ritstörfum. Hann hefur skrifað eða verið meðhöfundur að yfir 100 bókum, meðal annars fræðiritum,…
Dina Nayeri er íranskur rithöfundur. Hún hefur sent frá sér tvær skáldsögur en er líklega þekktust fyrir fræðibók með skáldlegu ívafi, Vanþakkláti flóttamaðurinn (2019), sem kom út í íslenskri þýðingu…
Fyrsta ljóðabók Kristínar, Kjötbærinn, kom út árið 2004. Áður höfðu ljóð hennar birst í tímaritum og dagblöðum og allt frá upphafi skipaði hún sér í hóp athyglisverðustu skálda af sinni…
Åsne Seierstad er margverðlaunaður norskur blaðamaður og rithöfundur. Hún er þekktust fyrir frásagnir sínar af daglegu lífi á átakasvæðum. Meðal þekktustu verka hennar eru metsölubókin Bóksalinn í Kabúl, frásögn af…
Hannah Kent er ástralskur rithöfundur með sterka Íslandstengingu. Hún dvaldi hér á landi á unglingsárum og heillaðist þá meðal annars af frásögninni af síðustu aftökunni á Íslandi. Seinna varð sú…