Skip to main content

Dagskrá Bókmenntahátíðar 2023

Prentvæn dagskrá og streymi

19. apríl, 2023
18:00

Hér má nálgast dagskrá Bókmenntahátíðar í prentvænu formi. Enn fremur eru hér fyrir neðan hlekkir fyrir dagskrá Bókmenntahátíðar í streymi. Bír _ Dagskrá 2023 Miðvikudagskvöld Fimmtudagur Fimmtudagskvöld Föstudagur Föstudagskvöld Laugardagur

Hliðarviðburður: Útgáfuhóf Skáldreka, ritgerðarsafns rithöfunda af erlendum uppruna

19. apríl, 2023
17:00

Á síðustu áratugum hefur ört fjölgandi hópur innflytjendum á Íslandi auðgað menningu landsins og listir. Á meðal þeirra sem skolað hefur á land leynast rithöfundar og skáld. Sum hver eru…

Setning sextándu Bókmenntahátíðarinnar í Reykjavík

19. apríl, 2023
18:00

Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra setur hátíðina og opnunarávarp flytur ástralski rithöfundurinn Hannah Kent. Hljómsveitin Langi Seli og Skuggarnir leika vel valda tóna. Hannah Kent fjallar um tengingu íslenskra sagna…

Samtal: Örvar Smárason, Mariana Enriquez og Hildur Knútsdóttir

19. apríl, 2023
19:30

Hér ræðir þýðandinn Larissa Kyzer við þrjá höfunda um að skrifa sögur sem valda lesandanum ónotum. Hvaða hlutverki gegnir óhugnaður í bókmenntum? Af hverju sækja lesendur í efni sem hræðir…

Samtal: Colson Whitehead, Natasha S. og Kristín Eiríksdóttir

19. apríl, 2023
20:30

Hver fer með vald og hvernig er því beitt? Hér ræða þau Colson Whitehead, Natasha S. og Kristín Eiríksdóttir um birtingarmyndir valds, í bókmenntum sem í raunveruleikanum, við Silju Báru…

Samtal: Hannah Kent, Haukur Már og Kristín Svava

19. apríl, 2023
21:30

Hér ræða Hannah Kent, Haukur Már Helgason og Kristín Svava Tómasdóttir um heimilda(skáld)skap, en öll eiga þau sameiginlegt að hafa skrifað bækur byggðar á raunverulegum sögum úr íslenskum veruleika með…

Hliðarviðburður: Tónlistar-teikni-upplestur Mariönu Enriquez í boði Angústúru

19. apríl, 2023
22:30

Skáldskapur Mariönu Enriquez, eins eftirtektarverðasta rithöfundar Suður-Ameríku, er oftar en ekki dimmur og dálítið óþægilegur á köflum. Hann grípur lesendur kverkataki og sleppir því ekki fyrr en löngu eftir að…

Viðtal: Dina Nayeri í samtali við Birtu Björnsdóttur

20. apríl, 2023
11:00

Dina Nayeri flúði heimaland sitt, Íran, ung að aldri með móður sinni og bróður. Hún hefur skrifað á áhrifamikinn hátt um uppeldi sitt, líf móður sinnar, flótta, bið og aðlögun….

Viðtal: Lea Ypi í samtali við Jón Ólafsson

20. apríl, 2023
12:00

Í sjálfsævisögunni Frjáls: Æska í skugga járntjaldsins sem slegið hefur í gegn víða um heim, fjallar Lea Ypi um hinar mörgu þversagnir frelsis í vestrænum heimi. Hún byggir söguna á…

Viðtal: Åsne Seierstad í samtali við Halldór Guðmundsson

20. apríl, 2023
13:00

Åsne Seierstad er margverðlaunaður norskur blaðamaður og rithöfundur. Hún er þekktust fyrir frásagnir sínar af daglegu lífi á átakasvæðum. Meðal þekktustu verka hennar eru metsölubókin Bóksalinn í Kabúl, frásögn af…

Samtal: Vigdis Hjorth, Kim Leine og Kirsten Hammann

20. apríl, 2023
14:00

Hér ræða þrír norrænir höfundar um verk sín, sem öll tengjast norrænum veruleika á sinn hátt. Vigdis Hjorth hefur vakið mikla athygli fyrir skrif um fjölskyldu sína á undanförnum árum…

Viðtal og upplestur: Gyrðir Elíasson í samtali við Halldór Guðmundsson

20. apríl, 2023
15:00

Hér á sér stað stórviðburður í íslensku menningarlífi þegar ein sterkasta rödd íslenskra samtímabókmennta, Gyrðir Elíasson, stígur á svið í fyrsta sinn í lengri tíma og ræðir við Halldór Guðmundsson…

Hliðarviðburður: Hvað eru framfarir í stjórnmálum?

20. apríl, 2023
15:00

Heimspekistofnun Háskóla Íslands, í samstarfi við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og Bókmenntahátíð í Reykjavík, stendur fyrir opnum fyrirlestri Leu Ypi. Fyrirlesturinn nefnist „What is Political Progress?“ sem þýða mætti sem…

Hliðarviðburður: Íslenskar bókmenntir á skjánum

20. apríl, 2023
16:00

Í júlímánuði árið 2022 tók 31 íslenskir rithöfundar þátt í bókmenntahátíðinni Readers’ Month í í Slóveníu og Tékkland og las upp víða í þessum löndum ásamt þarlendum höfundum og þýðendum….

Samtal: Lea Ypi, Jan Grue og Dina Nayeri

20. apríl, 2023
19:00

Hér stíga á svið þrjár alþjóðlegar stórstjörnur bókmenntaheimsins en öll eiga þau það sameiginlegt að hafa skrifað um eigið líf á eftirminnilegan hátt. Dina Nayeri er einna þekktust fyrir bók…

Samtal: Kim Leine, Boualem Sansal og Gonçalo Tavares

20. apríl, 2023
20:00

Hér ræða þrír höfundar um eftirlendur og nýlenduarfleifð vestursins, hver frá sínu einstaka sjónarhorni. Portúgalski rithöfundurinn Gonçalo Tavares, sem fæddur er í Angóla, fyrrum nýlendu heimalandsins  stígur á svið ásamt…

Samtal: Júlía Margrét Einarsdóttir, Vigdis Hjorth og Alejandro Palomas

20. apríl, 2023
21:00

Hvað er svona spennandi við leyndarmál og hver hefur réttinn til þess að segja frá?  Hér ræða þrír höfundar um það sem er erfitt að segja upphátt. Öll hafa þau…

Ljóðakvöld

20. apríl, 2023
22:00

Ljóðskáld stíga á svið og lesa úr verkum sínum, útgefnum jafnt sem glænýjum. Fram koma: Ewa Marcinek Kristín Svava Natasha S. Alejandro Palomas Kristín Eiríksdóttir Sunna Dís Másdóttir rithöfundur stýrir…

Viðtal: Pedro Gunnlaugur Garcia í samtali við Auði Jónsdóttur

21. apríl, 2023
11:00

Pedro Gunnlaugur Garcia vakti mikla og verðskuldaða athygli fyrir skáldsöguna Lungu, sem kom út í lok árs 2022. Fyrir bókina hlaut Pedro íslensku bókmenntaverðlaunin, en hann hefur áður gefið út…

Málstofa um þýðingar úr íslensku á katalónsku

21. apríl, 2023
11:00

Málstofan fer fram á vegum sendifulltrúa ríkisstjórnarinnar á Norðurlöndum og í Eystrasaltslöndum, Montserrat Riba.  Inés García er prófessor í þýsku við Rovira I Virgili háskóla. Hún er katalónskur  þýðandi Kormákssögu…

Viðtal: Alexander McCall Smith í samtali við Helgu Soffíu Einarsdóttur

21. apríl, 2023
12:00

Helga Soffía Einarsdóttir þýðandi spjallar við skoska rithöfundinn Alexander McCall Smith um höfundarverk hans og ævi. McCall Smith fæddist í Suður-Rhódesíu sem er nú Zimbabve og á að baki langan…

Samtal við Jan Grue

21. apríl, 2023
12:00

Bókmenntahátíð í Reykjavík, Ráð um málefni fatlaðs fólks, Rannsóknasetur í fötlunarfræðum og Háskólaútgáfan standa fyrir viðburði þar sem rætt verður við fatlaða fræðimanninn, verðlaunarithöfundinn og fötlunaraktivistann Jan Grue. Umræðurnar munu…

Spurt og svarað: Dina Nayeri: Hverjum er trúað?

21. apríl, 2023
13:00

Dina Nayeri flúði heimaland sitt, Íran, ung að aldri með móður sinni og bróður. Hún hefur skrifað á áhrifamikinn hátt um uppeldi sitt, líf móður sinnar, flótta, bið og aðlögun….

Viðtal: Åsne Seierstad í samtali við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur

21. apríl, 2023
14:00

Norski blaðamaðurinn og rithöfundurinn Åsne Seierstad er hér í samtali við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra og fulltrúi UN Women í Afganistan um stöðu mála þar í landi, sérstaklega um…

Fyrirlestur: Boualem Sansal og staða rithöfunda í Alsír

21. apríl, 2023
15:00

Alsírski rithöfundurinn Boualem Sansal fjallar hér í fyrirlestri um stöðu mála í Alsír. Hvernig er að starfa sem rithöfundur þar í landi, eru höfundum settar miklar skorður í störfum sínum…

Hliðarviðburður: „Það er ástæðulaust að þegja þó að ekki sé hlustað á þig“

21. apríl, 2023
17:00

Skáld frá Slóvakíu lesa úr verkum sínum ásamt höfundum af erlendum uppruna á Íslandi sem stigið hafa inn á íslenskan ritvöll á síðustu árum. Í umræðum verður athyglinni beint að…

Samtal: Eva Björg Ægisdóttir, Alexander McCall Smith og Hannah Kent

21. apríl, 2023
19:00

Hér stíga á svið þrír höfundar sem allir hafa skrifað um glæpi, þó á afar ólíkan hátt.  Eva Björg Ægisdóttir hefur á síðustu árum skotist hratt upp á stjörnuhiminn glæpasagna….

Samtal: Mariana Enriquez, Alejandro Palomas og Bragi Ólafsson

21. apríl, 2023
20:00

Af hverju viljum við lesa það sem lætur okkur líða illa? Hvaða hlutverki gegna óþægindi lesanda gagnvart skáldverki? Hér ræða þrír höfundar saman um það sem er illmeltanlegt og erfitt,…

Samtal: Jenny Colgan, Benný Sif og Pedro Gunnlaugur

21. apríl, 2023
21:00

Hér fjalla þrír höfundar um verk sín: Jenny Colgan heillar lesendur með leiftrandi frásagnargleði úr skosku hálöndunum. Sögur Bennýjar Sifjar um sterkar konur frá fyrri tíð láta engan ósnortinn og…

Upplestur: Gonçalo Tavares og Boualem Sansal

21. apríl, 2023
22:00

Gonçalo Tavares og Boualem Sansal eru báðir á meðal mest spennandi rithöfundum samtímans á alþjóðavísu. Hér lesa þeir upp úr verkum sínum á frummálinu, portúgölsku og frönsku. Þýðingar verða aðgengilegar…

Ráðstefna: International Trends in Translation and Right Sales

22. apríl, 2023
09:00

Alþjóðleg ráðstefna um útgáfumál og réttindasölu og hvaða tækifæri eru framundan á þeim vettvangi. Til máls taka Edward Nawotka ritstjóri tímaritsins Publishers’ Weekly, Cristina Gerosa útgáfustjóri hjá ítölsku útgáfunni Iperborea…

Colson Whitehead, Photo: Chris Close

Viðtal: Colson Whitehead í samtali við Einar Fal Ingólfsson

22. apríl, 2023
12:00

Pulitzer-verðlaunahafinn og metsöluhöfundurinn Colson Whitehead hefur getið sér nafn sem einn mest spennandi höfundur samtímans. Bækur hans hafa slegið í gegn alþjóðlega, verið þýddar á fjölda tungumála og eru þekktar…

Samtal: Jan Grue og Ewa Marcinek

22. apríl, 2023
13:00

Hvað er það að tilheyra samfélagi? Hvað þýðir það þegar talað er um inngildingu? Hér ræða tveir höfundar um samfélagið sem þeir tilheyra og hvernig það blasir við þeim.  Norski höfundurinn…

Fótboltaleikur: Viðureign útgefenda og rithöfunda

22. apríl, 2023
14:00

Hinn ómissandi fótboltaleikur á Bókmenntahátíð í Reykjavík þar sem rithöfundar mæta bókaútgefendum í æsispennandi leik. Hér er um að ræða sannkallaðan bókmenntalandsleik sem hefur nú ratað inn í bókmenntasöguna því…

Viðtal: Gonçalo Tavares í samtali við Francescu Cricelli

22. apríl, 2023
14:00

Portúgalski rithöfundurinn Gonçalo Tavares nýtur mikillar virðingar um heim allan. Bækur hans hafa verið þýddar á fjölmörg tungumál og notið mikillar hylli. Skáldsaga hans, Jerúsalem, sem kölluð hefur verið ein…

Viðtal: Jenny Colgan í samtali við Sólveigu Jónsdóttur

22. apríl, 2023
15:00

Jenny Colgan er drottning skvísubókmenntanna um þessar mundir og hana þekkja íslenskir lesendur vel. Bækur hennar hafa komið út í þýðingum hjá Angústúru og notið gífurlegra vinsælda, enda erfitt að…

Bókaball Bókmenntahátíðar í Reykjavík

22. apríl, 2023
21:00

Bókaballið er fyrir löngu orðið ómissandi hluti dagskrár Bókmenntahátíðar í Reykjavík, þar sem höfundar, þýðendur, lesendur og allir bókaormar skemmta sér saman. Hin stórskemmtilegu DJ Dick & Dyke sjá um…

Hliðarviðburður: Bókmenntahátíð í Kanínuholunni

23. apríl, 2023
14:00

Kanínuholan er fornbókaveröld í bílskúr í Holtunum, Stangarholti 10. hvar framstilling og bókaval er í höndum Móheiðar Hlífar Geirlaugsdóttur, bókakera. Þar er að finna forvitnilegar bækur frá öllum heimshornum, gamlar…

Hliðarviðburður: Hannah Kent og Þórunn Valdimarsdóttir

23. apríl, 2023
14:00

Í tilefni af afmælishátíð Konubókastofu, Máttugar meyjar, verður gestum boðið til samtals við rithöfundana Hönnuh Kent og Þórunni Valdimarsdóttur. Fjallað verður um verk þeirra í opnu samtali, sameiginlega snertifleti og…

Samtal: Orðstír, heiðursviðurkenning þýðenda íslenskra bókmennta á erlendar tungur

23. apríl, 2023
15:00

Orðstír, heiðursviðurkenning þýðenda íslenskra bókmennta á erlendar tungur, var veitt í fimmta skiptið á hátíðinni. Hér eru verðlaunahafar í samtali við höfund sem þeir hafa þýtt. Stjórnandi umræðu er Salka…

Hliðarviðburður: Kirsten Hammann í samtali við Auði Jónsdóttur

23. apríl, 2023
16:00

Danski rithöfundurinn Kirsten Hammann, sem tilnefnd er til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, heimsækir Bókasafnið í Suðurnesjabæ og spjallar um verk sín í samtali við Auði Jónsdóttur rithöfund. Viðburðurinn fer fram á ensku….