Skip to main content

Velkomin á

Bókmenntahátíð í Reykjavík

Bókmenntahátíðin í Reykjavík verður haldin í sautjánda skipti í apríl 2025.

Bókmenntahátíð í Reykjavík hefur starfað síðan árið 1985. Þessi huggulega hátíð er fundarstaður lesenda og höfunda og lifandi vettvangur umræðna um bókmenntir, skáldskap, þjóðfélagsleg málefni og ýmislegt fleira því bókmenntirnar snerta á mörgu og umfjöllunarefnin eru óteljandi. Ókeypis er inn á viðburði og þeir eru öllum opnir. Samtöl fara fram á ensku en upplestrar á móðurmáli höfunda

Fréttir

Salman Rushdie á Íslandi

Salman Rushdie tók við Alþjóðlegum bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness föstudaginn 13. september síðastliðinn. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra…

Salman Rushdie hlýtur Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness 2024

Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness verða afhent í Háskólabíó í fjórða skiptið föstudaginn 13. september næstkomandi.…

Viðburðir 2024 og 2025

Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness verða veitt í fjórða skiptið í september 2024. Úkraínski rithöfundurinn Andrej…

Dagskrá

Filter

Prentvæn dagskrá og streymi

Hér má nálgast dagskrá Bókmenntahátíðar í prentvænu formi. Enn fremur eru hér fyrir neðan hlekkir…

Hliðarviðburður: Útgáfuhóf Skáldreka, ritgerðarsafns rithöfunda af erlendum uppruna

Á síðustu áratugum hefur ört fjölgandi hópur innflytjendum á Íslandi auðgað menningu landsins og listir.…

Setning sextándu Bókmenntahátíðarinnar í Reykjavík

Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra setur hátíðina og opnunarávarp flytur ástralski rithöfundurinn Hannah Kent. Hljómsveitin…

Fyrri viðburðir

Höfundar og erlendir útgefendur fyrri ára, skýrslur og fleira

Hér finnurðu yfirlit yfir alla höfunda sem heimsótt hafa Bókmenntahátíð í Reykjavík í gegnum árin.

Nánar

Bakhjarlar