Skip to main content

Velkomin á

Bókmenntahátíð í Reykjavík

Bókmenntahátíðin í Reykjavík verður haldin í sautjánda skipti 23.-27.  apríl 2025.

Alþjóðleg bókmenntahátíð í Reykjavík hefur starfað síðan árið 1985. Þessi huggulega hátíð er fundarstaður lesenda og höfunda og lifandi vettvangur umræðna um bókmenntir, skáldskap, þjóðfélagsleg málefni og ýmislegt fleira því bókmenntirnar snerta á mörgu og umfjöllunarefnin eru óteljandi. Ókeypis er inn á viðburði og þeir eru öllum opnir. Samtöl fara fram á ensku en upplestrar á móðurmáli höfunda

Fréttir

Dagsetningar 2025

Alþjóðleg bókmenntahátíð í Reykjavík fagnar í ár fjörutíu ára afmæli sínu dagana 23. apríl til…

Salman Rushdie á Íslandi

Salman Rushdie tók við Alþjóðlegum bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness föstudaginn 13. september síðastliðinn. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra…

Salman Rushdie hlýtur Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness 2024

Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness verða afhent í Háskólabíó í fjórða skiptið föstudaginn 13. september næstkomandi.…

Dagskrá

Filter

Fyrri viðburðir

Höfundar og erlendir útgefendur fyrri ára, skýrslur og fleira

Hér finnurðu yfirlit yfir alla höfunda sem heimsótt hafa Bókmenntahátíð í Reykjavík í gegnum árin.

Nánar

Bakhjarlar