Skip to main content

Velkomin á

Bókmenntahátíð í Reykjavík

Bókmenntahátíðin í Reykjavík verður haldin í sautjánda skipti 23.-27.  apríl 2025.

Alþjóðleg bókmenntahátíð í Reykjavík hefur starfað síðan árið 1985. Þessi huggulega hátíð er fundarstaður lesenda og höfunda og lifandi vettvangur umræðna um bókmenntir, skáldskap, þjóðfélagsleg málefni og ýmislegt fleira því bókmenntirnar snerta á mörgu og umfjöllunarefnin eru óteljandi. Ókeypis er inn á viðburði og þeir eru öllum opnir. Samtöl fara fram á ensku en upplestrar á móðurmáli höfunda

Fréttir

Hlekkir á streymi

Hér er að finna hlekki á streymi í Norræna húsinu: Fimmtudagur: https://vimeo.com/event/5081453 Föstudagur: https://vimeo.com/event/5081461 Laugardagur: https://vimeo.com/event/5081470 Viðburðum í…

Dagskráin 2025

Dagskráin verður birt hér á vefnum og á samfélagsmiðlum hátíðarinnar. Hér má nálgast skjal sem sýnir…

Höfundar ársins 2025

Frábærir höfundar víðsvegar að taka þátt á 40 ára amælishátíð Alþjóðlegrar bókmenntahátíðar. Á meðal höfunda…

Dagskrá

Filter

Kanínuholan

La Barceloneta

OFF VENUE Haldið verður upp á St Jordi á La Barceloneta. Bækur, rósir, happy hour…

Útgáfuhóf: Áður en hrafnarnir sækja okkur

OFF VENUE Forlagið og Bókmenntahátíð í Reykjavík bjóða ykkur velkomin í útgáfuhóf bókarinnar Áður en…

Setning 17. Alþjóðlegu bókmenntahátíðarinnar í Reykjavík

Ávörp flytja Logi Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra,  Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjórinn í Reykjavík  og…

Fyrri viðburðir

Höfundar og erlendir útgefendur fyrri ára, skýrslur og fleira

Hér finnurðu yfirlit yfir alla höfunda sem heimsótt hafa Bókmenntahátíð í Reykjavík í gegnum árin.

Nánar

Bakhjarlar