Skip to main content

Haukur Már Helgason

Haukur Már Helgason er heimspekingur að mennt og hefur ritað, þýtt og ritstýrt ýmiss konar efni um heimspeki og pólitík, auk þess sem hann hefur starfað sem blaðamaður og skrifað og þýtt skáldskap. Verk Hauks hafa birst í tímaritum og safnritum, bæði innanlands og utan auk þess sem hann hefur sent frá sér skáldsögur og ljóðabækur. Tugthúsið, sem kom út 2022, er þriðja skáldsaga Hauks. Hún er áhrifamikil skáldsaga sem varpar nýju ljósi á lífið í Reykjavík á seinni hluta átjándu aldar, aumustu þegna landsins og valdhafana sem sýsluðu með örlög þeirra.

Viðburður með Hauki Má Helgasyni: