Monika Fagerholm er meðal sterkustu radda finnlands-sænskra höfunda samtímans, margverðlaunaður og firnasterkur rithöfundur. Hún steig fyrst fram í sviðsljósið með smásagnasafninu Sham árið 1987 en sneri sér svo að skáldsagnaskrifum….
Eliza Reid er höfundur bókarinnar Secrets Of The Sprakkar: Iceland’s extraordinary women and how they are changing the world sem væntanleg er til útgáfu á íslensku seinna í haust í…
Nýverið kom út eftir Ingólf Eiríksson bókverkið Klón: eftirmyndasaga. Klón er ljóðsaga, myndskreytt af Elínu Eddu Þorsteinsdóttur. Umfjöllunarefni bókarinnar er ævi klónahundsins Samsonar Ólafssonar Moussaieff, en líkt og frægt er…
Kristof Magnusson er þýsk-íslenskur rithöfundur og þýðandi sem búsettur er í Berlín. Hann er þekktur fyrir skáldsögur, leikrit, smásögur og greinar sínar. Fyrsta skáldsaga Kristofs Das war ich nicht var…
Fyrsta skáldsaga Alexanders Dan, Hrímland, kom út árið 2014 og skipaði hann sér þá strax sess sem einn helsti furðusagnahöfundur landsins. Leiðin að útgáfunni var þó ekki einföld. Lítil hefð…
Egill Bjarnason er blaðamaður og höfundur bókarinnar How Iceland Changed the World: The Big History of a Small Island sem kom út hjá Penguin Books árið 2021. Egill fjallar um…
Fyrsta bók Margrétar Lóu, ljóðabókin Glerúlfar, kom út árið 1985, en síðan þá hefur hún gefið út 10 ljóðabækur auk einnar skáldsögu. Margrét Lóa hefur fengist við kennslu í skapandi…
Sigrún Pálsdóttir er afar stórtækur penni. Söguáhugi Sigrúnar endurspeglast í skrifum hennar og skal engan undra. Sigrún lauk doktorsprófi í hugmyndasögu frá Oxford árið 2001 og stundaði að námi loknu…
Þórarinn Eldjárn er einn ástsælasti höfundur þjóðarinnar meðal barna og fullorðinna. Hann á langan og farsælan feril að baki, en fyrsta bók hans Kvæði kom út 1974 og skipta útgefnar…
Mao Alheimsdóttir hlaut Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2021 fyrir skáldsöguna Veðurfregnir og jarðarfarir, sem er hennar fyrsta bók. Skrif hennar hafa þó áður birst á opinberum vettvangi, meðal annars í…
Bergþóra Snæbjörnsdóttir sló í gegn með hinni umtöluðu skáldsögu Svínshöfuð árið 2019 og hlaut fyrir hana Fjöruverðlaunin í flokki fagurbókmennta. Svínshöfuð er kynslóðasaga og sögusviðið stórt hvort sem er í…
Joachim Schmidt er upprunalega frá Grisons í Sviss, en hefur búið og starfað í Reykjavík frá árinu 2007. Hann er blaðamaður og höfundur þriggja skáldsagna og fjölmargra smásagna. Nýjasta bók…
Helene Flood kom sem stormsveipur inn á bókamarkað með fyrstu skáldsögu sinni, Þerapistanum árið 2019 sem jafnframt naut mikillar velgengni á Íslandi í þýðingu Höllu Kjartansdóttur og var valin besta…
Höfundurinn Vigdis Hjorth er ein sterkasta rödd norskra samtímabókmennta. Hún ólst upp í Osló og lærði heimspeki, bókmenntafræði og stjórnmálafræði. Hún gaf út sína fyrstu bók, barnabókina Pelle-Ragnar i den…
Barbara Demick er margverðlaunaður bandarískur blaðamaður og rithöfundur sem er meðal annars þekkt fyrir greinar sínar um mannréttindamál og efnahags- og samfélagslegt umrót í Austur-Evrópu og Asíu. Hún stýrði Beijing-skrifstofu bandaríska…
Saša Stanišić er fæddur í Bosníu Hersegóvínu og á bosníska móður og serbneskan föður. Fjórtán ára gamall, árið 1992, flúði hann stríðsátökin heimafyrir og settist að ásamt fjölskyldu í Heidelberg…
Leïla Slimani er franskur rithöfundur af marokkóskum ættum. Hún sló rækilega í gegn um heim allan með sálfræðitryllinum Barnagælu sem segir frá fjölskyldu sem ræður til sín barnfóstru til að gæta…
Gerður Kristný er stórtækur penni og einn af ástsælustu höfundum Íslands. Hún hefur sent frá sér bækur af ýmsum toga, barnabækur, skáldsögur, smásögur og viðtalsbók, svo fátt eitt sé nefnt,…
Halla Þórlaug hefur fjölbreyttan menntunar- og atvinnubakgrunn. Eftir að hafa lagt sig alla í stund á eðlisfræði á menntaskólaárunum snerist henni hugur og hóf listnám. Halla Þórlaug er með BA…
María Elísabet Bragadóttir er með gráðu í heimspeki frá Háskóla Íslands, hefur fengist við pistlaskrif fyrir Fréttablaðið, lesið sögur sínar á 101 radio og verið pistlahöfundur í Víðsjá. Fyrsta bók…
Chimamanda Ngozi Adichie fæddist í Enugu í Nígeríu árið 1977. Hún ólst upp á háskólasvæði háskólans í Nígeríu, Nsukka, þar sem faðir hennar var prófessor. Móðir Adichie gegndi einnig ábyrgðarstöðu…
Sænski rithöfundurinn Nina Wähä hefur gefið út þrjár skáldsögur í heimalandi sínu og er auk þess leikkona og söngkona í indie rokkbandinu Lacrosse. Þriðja skáldsaga Ninu Wähä, Ættarfylgjan, kom út…
Patrik Svensson er sænskur blaðamaður og höfundur einnar áhugaverðustu bókar síðustu ára í Svíþjóð og þótt víðar væri leitað, Álabókarinnar. Álabókin, sagan um heimsins furðulegasta fisk hlaut Augustpriset í Svíþjóð, helstu…
Elif Shafak er verðlaunarithöfundur, af bresku og tyrknesku þjóðerni. Hún hefur gefið út nítján bækur, þar af tólf skáldsögur. Hún er metsöluhöfundur í mörgum löndum og verk hennar hafa verið þýdd…