Skip to main content

Eliza Reid

Eliza Reid er höfundur bókarinnar Secrets Of The Sprakkar: Iceland’s extraordinary women and how they are changing the world sem væntanleg er til útgáfu á íslensku seinna í haust í þýðingu Magneu Matthíasdóttur. Bókin er jafnframt væntanleg á ensku á næsta ári. Eliza Reid er meðstofnandi Iceland Writers Retreat og sinnir fjölmörgum bókmenntatengdum verkefnum í hlutverki sínu sem forsetafrú.

Eliza Reid mun taka þátt í Read Hour og dagskrá um sjálfsmynd Íslendinga í bókmenntum.