
Miðvikudagur 8. september
Kl. 20:30
Iðnó
Á ljóðadagskrá Bókmenntahátíðar munu skáld lesa úr verkum sínum og auk þess lesa eftirlætisljóð sitt eftir annað ljóðskáld. Skáldin sem taka þátt í ljóðadagskránni eru Gerður Kristný, Margrét Lóa, Bergþóra Snæbjörnsdóttir og Ingólfur Eiríksson. Kynnir er Einar Kári Jóhannsson.