Skip to main content

Fyrirlestur Adichie færður vegna gríðarlegs áhuga

Fyrirlestur nígerísku skáldkonunnar Chimamanda Ngozie Adichie hefur verið fluttur í stærra húsnæði vegna gríðarlegs áhuga. Ný staðsetning er Stóri salurinn í Háskólabíó. Fyrirlesturinn hefst kl. 14, en salurinn opnar kl. 13. Skráning á staðnum í samræmi við sóttvarnarreglur. Sjá nánar um viðburðinn.