Skip to main content
21. apríl, 2023
11:00

Pedro Gunnlaugur Garcia vakti mikla og verðskuldaða athygli fyrir skáldsöguna Lungu, sem kom út í lok árs 2022. Fyrir bókina hlaut Pedro íslensku bókmenntaverðlaunin, en hann hefur áður gefið út bókina Málleysingjarnir. Sagt er að bækur hans marki nýjan tón á íslenskum bókamarkaði, en Pedro nýtir sér töfraraunsæi í skrifum sínum á áhrifamikinn hátt. Hér ræðir þessi áhugaverði höfundur um líf sitt og list við Auði Jónsdóttur, rithöfund. 

Viðburðurinn fer fram á ensku.