
Portúgalski rithöfundurinn Gonçalo Tavares nýtur mikillar virðingar um heim allan. Bækur hans hafa verið þýddar á fjölmörg tungumál og notið mikillar hylli. Skáldsaga hans, Jerúsalem, sem kölluð hefur verið ein af mikilvægustu bókum samtímans, er væntanleg á íslensku í þýðingu Pedro Gunnlaugs Garcia. Hér er höfundurinn í viðtali við Francescu Cricelli, sem skrifar formála íslensku þýðingu skáldsögunnar Jerúsalem.
Viðburðurinn fer fram á ensku.