Skip to main content
22. apríl, 2023
15:00

Jenny Colgan er drottning skvísubókmenntanna um þessar mundir og hana þekkja íslenskir lesendur vel. Bækur hennar hafa komið út í þýðingum hjá Angústúru og notið gífurlegra vinsælda, enda erfitt að finna notalegra lesefni. Hér er Jenny Colgan í viðtali við Sólveigu Jónsdóttur rithöfund. Hægt verður að leggja fram spurningar í lok samtalsins.

 

Viðburðurinn fer fram á ensku.