Skip to main content
21. apríl, 2023
22:00

Gonçalo Tavares og Boualem Sansal eru báðir á meðal mest spennandi rithöfundum samtímans á alþjóðavísu. Hér lesa þeir upp úr verkum sínum á frummálinu, portúgölsku og frönsku. Þýðingar verða aðgengilegar fyrir áhorfendur bæði á íslensku og ensku.

Viðburðurinn fer fram á ensku.