Skip to main content

Velkomin á

Bókmenntahátíð í Reykjavík

Bókmenntahátíðin í Reykjavík verður haldin í sextánda skiptið dagana 19.-23. apríl 2023.

Bókmenntahátíð í Reykjavík hefur starfað síðan árið 1985. Þessi huggulega hátíð er fundarstaður lesenda og höfunda og lifandi vettvangur umræðna um bókmenntir, skáldskap, þjóðfélagsleg málefni og ýmislegt fleira því bókmenntirnar snerta á mörgu og umfjöllunarefnin eru óteljandi. Ókeypis er inn á viðburði og þeir eru öllum opnir. Samtöl fara fram á ensku en upplestrar á móðurmáli höfunda

Fréttir

Dagskrá hátíðarinnar 2023 birt

Lóan er komin, vorið er á næsta leiti og dagskrá sextándu Bókmenntahátíðarinnar í Reykjavík hefur…

Hátíðin 2023 er handan við hornið

Það er loksins komið að því! Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík verður haldin í sextánda skipti…

Bókaveisla í Reykjavík 19.-23. apríl 2023

Alþjóðleg bókmenntahátíð í Reykjavík verður haldin í sextánda sinn vorið 2023 en hátíðin hefur verið…

Dagskrá

Filter

Hliðarviðburður: Útgáfuhóf Skáldreka, ritgerðarsafns rithöfunda af erlendum uppruna

Á síðustu áratugum hefur ört fjölgandi hópur innflytjendum á Íslandi auðgað menningu landsins og listir.…

Setning sextándu Bókmenntahátíðarinnar í Reykjavík

Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra setur hátíðina og opnunarávarp flytur ástralski rithöfundurinn Hannah Kent. Um…

Samtal: Örvar Smárason, Mariana Enriquez og Hildur Knútsdóttir

Hér ræðir þýðandinn Larissa Kyzer við þrjá höfunda um þá þætti skrifa þeirra sem valda…

Höfundar

Filter

Colson Whitehead, Photo: Chris Close

Colson Whitehead

Colson Whitehead er á meðal rómuðustu rithöfunda samtímans. Hann hefur skrifað fjölda skáldsagna og hafa…

Gyrðir Elíasson

Gyrðir Elíasson er höfundur fjölmargra skáldsagna, ljóðabóka, smásagnasafna og þýðinga. Gyrðir hefur í heildina skrifað…

Kristín Svava Tómasdóttir

Kristín Svava Tómasdóttir er íslenskt ljóðskáld, rithöfundur og sagnfræðingur. Hún hefur verið virk í íslensku…
Allir höfundar

Fyrri viðburðir

Höfundar og erlendir útgefendur fyrri ára, skýrslur og fleira

Hér finnurðu yfirlit yfir alla höfunda sem heimsótt hafa Bókmenntahátíð í Reykjavík í gegnum árin.

Nánar

Bakhjarlar