Velkomin á

Bókmenntahátíð í Reykjavík

Bókmenntahátíðin í Reykjavík verður haldin í sextánda skiptið dagana 19.-23. apríl 2023.

Bókmenntahátíð í Reykjavík hefur starfað síðan árið 1985. Þessi huggulega hátíð er fundarstaður lesenda og höfunda og lifandi vettvangur umræðna um bókmenntir, skáldskap, þjóðfélagsleg málefni og ýmislegt fleira því bókmenntirnar snerta á mörgu og umfjöllunarefnin eru óteljandi. Ókeypis er inn á viðburði og þeir eru öllum opnir. Samtöl fara fram á ensku en upplestrar á móðurmáli höfunda

Fréttir

Draumur um eyju: Fyrirlestur Halldórs Laxness 2022

Að láta sig dreyma um eyju er ekkert nýtt. Og þessi vongóða draumsýn lifir enn…

Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness: Dagskrá

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra afhendir Andrej Kúrkov Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 7.…
Andrej Kurkov, Foto: © Pako Mera

Andrej Kúrkov handhafi Alþjóðlegra bókmenntaverðlauna Halldórs Laxness 2022

Úkraínski rithöfundurinn Andrej Kúrkov kemur til Íslands til þess að veita Alþjóðlegum bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness…
Dagskrá

Dagskrá Bókmenntahátíðar 2021

Hér má finna alla dagskrá Bókmenntahátíðar dagana 8.-11. september á einu bretti: Dagskrá_íslenska

Sjálfsmynd Íslendinga í bókmenntum og annað sjónarhorn  

Laugardagur 11. september Kl. 13:00 Norræna húsið (meira…)
Dagskrá

Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness: Elif Shafak

Laugardagur 11. september Kl. 16:00 Veröld - hús Vigdísar (meira…)

Saša Stanišić

Saša Stanišić er fæddur í Bosníu Hersegóvínu og á bosníska móður og serbneskan föður. Fjórtán…
Gestir

Leïla Slimani

Leïla Slimani er franskur rithöfundur af marokkóskum ættum. Hún sló rækilega í gegn um heim…
Gestir

Chimamanda Ngozi Adichie

Chimamanda Ngozi Adichie fæddist í Enugu í Nígeríu árið 1977. Hún ólst upp á háskólasvæði…

Fyrri viðburðir

Höfundar og erlendir útgefendur fyrri ára, skýrslur og fleira

Hér finnurðu yfirlit yfir alla höfunda sem heimsótt hafa Bókmenntahátíð í Reykjavík í gegnum árin.

Nánar

Bakhjarlar