Velkomin á

Bókmenntahátíð í Reykjavík

Bókmenntahátíð í Reykjavík hefur starfað síðan árið 1985. Þessi huggulega hátíð er fundarstaður lesenda og höfunda og lifandi vettvangur umræðna um bókmenntir, skáldskap, þjóðfélagsleg málefni og ýmislegt fleira því bókmenntirnar snerta á mörgu og umfjöllunarefnin eru óteljandi. Ókeypis er inn á viðburði og þeir eru öllum opnir. Samtöl fara fram á ensku en upplestrar á móðurmáli höfunda.

Í ljósi heimsfaraldurs hefur hátíðin verið flutt og verður haldin dagana 8.-11. september 2021.

Fréttir

Umsóknarfrestur í útgefendaprógrammið

Búið er að opna fyrir umsóknir í útgefendaprógramm Bókmenntahátíðar í Reykjavík. Umsóknir eru opnar til…
Fréttir

Kynning á íslenskum bókmenntum

Á Bókmenntahátíð í Reykjavík hefur verið staðið fyrir sérstökum kynningum á íslenskum bókmenntum gagnvart erlendum…
Fréttir

Ian McEwan tekur við Alþjóðlegum bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness

Fimmtudaginn 19. september tók Ian McEwan við fyrstu Alþjóðlegu bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness. Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir,…

Fyrri viðburðir

Höfundar og erlendir útgefendur fyrri ára, skýrslur og fleira

Hér finnurðu yfirlit yfir alla höfunda sem heimsótt hafa Bókmenntahátíð í Reykjavík í gegnum árin.

Nánar

Bakhjarlar