Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík

24.-27. apríl 2019

#litrvk

Velkomin á Bókmenntahátíð í Reykjavík

Bókmenntahátíð í Reykjavík hefur starfað síðan árið 1985. Þessi huggulega hátíð er fundarstaður lesenda og höfunda og lifandi vettvangur umræðna um bókmenntir og skáldskap. Ókeypis er inn á viðburði og þeir eru öllum opnir. Samtöl fara fram á ensku en upplestrar á móðurmáli höfunda. Streymt verður frá viðburðum hátíðarinnar.

Dagskrá

Þriðjudagur

23. apríl

Miðvikudagur

24. apríl

Fimmtudagur

25. apríl

Föstudagur

26. apríl

Laugardagur

27. apríl

Sunnudagur

28. apríl
11:30 - 13:00
Hamragil, Akureyri
Höfundamót: Lesendur og höfundar
Lily King og Hallgrímur Helgason
17:00 - 19:30
Hamrar, Akureyri
Umræður: Höfundarverk Lily King
Lily King og Þorgerður Agla
17:00 - 19:30
Hamrar, Akureyri
Umræður: Höfundarverk Hallgríms Helgasonar
Hallgrímur Helgason og Rannveig Karlsdóttir
17:00 - 19:30
Hamrar, Akureyri
Ungskáld lesa upp úr bókum sínum
17:00
Ráðhús Reykjavíkur
Setning Bókmenntahátíðar í Reykjavík
Anuradha Roy og Steinunn Sigurðardóttir
19:00 - 20:30
Iðnó
Upplestur
Roy Jacobsen, Tom Malmquist, Merete Pryds Helle, Ragnar Helgi Ólafsson, Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Yoko Tawada
21:00 - 22:30
Iðnó
Kvöldstund með John Freeman
Halldór Laxness Halldórsson, Hakan Günday, Jónas Reynir Gunnarsson, Golnaz Hashemzadeh Bonde, Samanta Schweblin, Þóra Hjörleifsdóttir
11:00 - 14:30
Veröld, hús Vígdísar
Halldór Laxness: Alþjóðlegt Málþing um nóbelskáldið
Auður Jónsdóttir, Gerður Kristný, John Freeman, Halldór Guðmundsson, Karin Haugen, Mímir Kristjánsson, Tore Renberg
14:00 - 15:00
Norræna Húsið
Barnadagskrá á arabísku
Áslaug Jónsdóttir
19:00 - 20:30
Iðnó
Upplestur
Hannelore Cayre, John Freeman, Hallgrímur Helgason, Anuradha Roy, Steinunn G. Helgadóttir, Simone van der Vlugt
11:30 - 12:00
Norræna húsið
Höfundaspjall
Simone van der Vlugt and Iain Reid
12:30 - 13:00
Norræna húsið
Höfundaspjall
Lily King and Hakan Günday
13:00 - 13:30
Norræna húsið
Höfundaspjall
Roy Jacobsen and Merete Pryds Helle
19:00 - 20:30
Iðnó
Upplestur
Einar Kárason, David Foenkinos, Kamilla Einarsdóttir, Lily King, Maja Lunde, Iain Reid
21:00-22:30
IÐNÓ
Kvöldstund með John Freeman / Upplestur
Friðgeir Einarsson, Fríða Ísberg, Roskva Koritzinsky, Mazen Maarouf, Carolina Setterwall
10:00 - 11:00
Norræna húsið
Barnadagskrá - Sögustund
Ingibjörg Ásdís Sveinsdóttir
11:00 - 12:00
Norræna húsið
Barnadagskrá - Sögustund
Ingibjörg Ásdís Sveinsdóttir
13:00 - 13:50
Norræna húsið
Barnadagskrá - Sögustund: Lesið upp úr bókinni "Den helt sanne historien om hvordan det aller beste ble til"
Maja Lunde
14:00
Norræna húsið
Barnadagskrá - Sögusmiðja: Barnabókaflóðið
Kristín Ragna, höfundur og sýningarstjóri
11:30 - 12:00
Norræna húsið
Höfundaspjall
Anuradha Roy og Maja Lunde
12:00 - 13:00
Veröld
Fyrirlestur
Iain Reid: The dark and difficult aspects of human nature
12:30 - 13:00
Norræna húsið
Höfundaspjall
Samanta Schweblin og John Freeman
13:00 - 13:30
Norræna húsið
Höfundaspjall
Carolina Setterwall og Tom Malmquist
13:30 - 14:00
Norræna húsið
Höfundaspjall
David Foenkinos og Hannelore Cayre
14:00 -14:30
Norræna húsið
Höfundaspjall
Yoko Tawada og Roskva Koritzinsky
15:00-16:00
Norræna húsið
Fjarstaddi höfundurinn: Tyrkneski rithöfundurinn
Auður Jónsdóttir og Hakan Günday
21:00-
Iðnó
Bókaballið
Hljómsveitin Royal


13:00-14:00
Gerðuberg
Pólskar bókmenntir og þýðingar
Jacek Godek
15:00-17:00
Veröld, hús Vigdísar
Orðstír - þýðendur og höfundar
Steinunn Sigurðardóttir, Silvia Cosimini, Sigurbjörg Þrastardóttir, John Swedenmark, Þorleifur Hauksson
20:00-22:00
Norræna Húsið
Kvikmyndakvöld Q&A: Jalouse eftir Stéphane og David Foenkinos
David Foenkinos
Staðir

Iðnó

í Iðnó verða bæði upplestrar og pallborð, að ógleymdum bæði Bókabarnum og Bókaballinu.

Vonarstræti 3
101 Reykjavík

Norræna húsið

Norræna húsið hefur verið heimahús Bókmenntahátíðar í Reykjavík frá stofnun hennar árið 1985.

Sæmundagötu 11
101 Reykjavík

Veröld, hús Vigdísar

Brynjólfsgötu 1
107 Reykjavík
Sjá kort

Fyrri viðburðir

Höfundar og þátttakendur fyrri ára, skýrslur og fleira

Hér finnurðu yfirlit yfir alla höfunda sem heimsótt hafa Bókmenntahátíð í Reykjavík í gegnum árin.

Styrktaraðilar