
Eva Björg Ægisdóttir gaf út sína fyrstu skáldsögu, Marrið í stiganum, árið 2018. Bókin sló strax í gegn, rauk efst á íslenska vinsældarlista og vann CWA Debut Dagger verðlaunin, Svartfuglinn og var tilnefnd til Capital Crime Readers’s verðlaunanna. Frá frumraun sinni hefur hún gefið út bók á hverju ári. Skáldsögur hennar hafa verið seldar til þýðinga á ensku, frönsku, þýsku og pólsku.
Viðburður með Evu Björg Ægisdóttur: