Skip to main content
Colson Whitehead, Photo: Chris Close
22. apríl, 2023
12:00

Pulitzer-verðlaunahafinn og metsöluhöfundurinn Colson Whitehead hefur getið sér nafn sem einn mest spennandi höfundur samtímans. Bækur hans hafa slegið í gegn alþjóðlega, verið þýddar á fjölda tungumála og eru þekktar um heim allan. Hér ræðir Colson um skrif sín við Einar Fal Ingólfsson.

Viðburðurinn fer fram á ensku.