Skip to main content
21. apríl, 2023
12:00

Helga Soffía Einarsdóttir þýðandi spjallar við skoska rithöfundinn Alexander McCall Smith um höfundarverk hans og ævi. McCall Smith fæddist í Suður-Rhódesíu sem er nú Zimbabve og á að baki langan rithöfundarferil og fjölda bókaflokka sem njóta gríðarlegra vinsælda meðal lesenda um allan heim.

Viðburðurinn fer fram á ensku.