Skip to main content
19. apríl, 2023
18:00

Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra setur hátíðina og opnunarávarp flytur ástralski rithöfundurinn Hannah Kent. Hljómsveitin Langi Seli og Skuggarnir leika vel valda tóna.

Hannah Kent fjallar um tengingu íslenskra sagna við umheiminn. Hún var skiptinemi á Íslandi sem unglingur og veitti sú reynsla henni innblásturinn að bókinni, Náðarstund. Sagan fjallar á áhrifamikinn hátt um aftökur Agnesar og Friðriks á Þrístöpum og er hennar þekktasta verk. 

Viðburðurinn fer fram á ensku.

Einnig má horfa á viðburðinn í beinu streymi: https://livestream.com/accounts/21705659/events/10836297