Skip to main content
20. apríl, 2023
16:00

Í júlímánuði árið 2022 tók 31 íslenskir rithöfundar þátt í bókmenntahátíðinni Readers’ Month í í Slóveníu og Tékkland og las upp víða í þessum löndum ásamt þarlendum höfundum og þýðendum. Í kjölfarið voru gerðar sextán átta mínútna langar myndir um nokkra íslensku höfundana. Á þessum hliðarviðburði verður hægt að sjá þessar líflegu svipmyndir af íslenskum rithöfundum og bókmenntum þar sem hver mynd hefur sérstakan leikstjóra á bakvið sig. 

Viðburðurinn fer fram á ensku.

  • Hallgrímur Helgason / dir. Vladimír Turner
  • Eliza Reid / dir. Jan Novák
  • Sjón / dir. Zuzana Walter
  • Andri Snær Magnason / dir. Ivo Bystřičan
  • Kristín Ómarsdóttir / dir. Pavel Řehořík
  • Bergur Ebbi / dir. Robert Kirchhoff
  • Hugleikur Dagsson / dir. Ondřej Cihlář
  • Jón Gnarr / dir. David Konečný
  • Jón Kalman Stefánsson + Sigríður Hagalín Björnsdóttir  / dir. Tomáš
  • Straka
  • Hildur Knútsdóttir / dir. Xenie
  • Oddný Eir / dir. Haruna Hancoop
  • Bragi Ólafsson / dir. Martin Kyšperský
  • Sverrir Norland / dir. Josef Krajbich
  • Eiríkur Ōrn Norðdahl / dir. Jan Foukal
  • Gerður Kristný / dir. Haruna Hancoop
  • Bergþóra Snæbjörnsdóttir / dir. Zuzana Walter