Bókaballið er fyrir löngu orðið ómissandi hluti dagskrár Bókmenntahátíðar í Reykjavík, þar sem höfundar, þýðendur, lesendur og allir bókaormar skemmta sér saman.
Hin stórskemmtilegu DJ Dick & Dyke sjá um stuðið og stemninguna. Öll velkomin!
Previous PostViðtal: Jenny Colgan í samtali við Sólveigu Jónsdóttur