Caterina Zaccaroni er fædd á Ítalíu en hefur búið víða um heim. Hún lærði þýskar bókmenntir og kenndi þær, lagði stund á píanóleik og hefur starfað sem handritshöfundur og þýðandi….
Claire Keegan er írskur rithöfundur sem hefur notið mikilla vinsælda um heim allan fyrir verk sín sem hafa verið þýdd á meira en 30 tungumál. Keegan er margverðlaunuð fyrir verk…
Camila Sosa Villada er argentínsk leikkona, söngkona, baráttukona og rithöfundur sem slegið hefur í gegn um hinn spænskumælandi heim. Áður starfaði hún í kynlífsiðnaði. Frumraun höfundar,Drottningarnar í garðinum kom út…
Anne Carson er kanadískt ljóðskáld og þýðandi. Hún hefur kennt forn-grísku í áraraðir og býr að hluta til á Íslandi. Í vor er væntanleg á íslensku bókin Albertine-æfingarnar hjá Tungl…
Hernan Diaz er margverðlaunaður metsöluhöfundur. Hann er fæddur í Argentínu en uppalinn í Svíþjóð en býr nú og starfar í Bandaríkjunum. Hann hlaut Pulitzer-verðlaunin fyrir skáldsöguna Trust, sem var valin…
Dinçer Güçyeter er þýskt ljóðskáld ritstjóri og útgefandi hjá ELIF Verlag sem hefur sérhæft sig í útgáfu ljóðabóka. Hjá ELIF Verlag hafa verk fjölmargra íslenskra ljóðskálda komið út á þýsku….
Erika Fatland er norskur mannfræðingur sem hefur nýtur mikilla vinsælda fyrir óskálduð verk sín en Fatland hefur skrifað sjö bækur sem hafa hlotið fjölda verðlauna og verið þýddar á meira…
Hervé Le Tellier er franskur rithöfundur sem hóf feril sinn sem vísindablaðamaður. Hann tilheyrir hópi rithöfunda og stærðfræðinga sem kallar sig Oulipo en hópurinn beitir ákveðnum aðferðum við skrifin. Þessum…
Norska ljóðskáldið Knut Ødegård gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1967 og hefur síðan gefið út 18 ljóðabækur. Hann hefur einnig skrifað skáldsögur, smásögur, barnabækur, ritgerðir, leikrit og fræðibækur (þar…
Thomas Korsgaard er danskur rithöfundur sem sló í gegn einungis 21 árs gamall með bókinni Hvis der skulle komme et menneske forbi sem var fyrsta bók í þríleik sem er…
Annette Bjergefeldt er dönsk söngkona, lagahöfundur, píanóleikari og rithöfundur sem hefur vakið mikla athygli fyrir líflegar og heillandi skáldsögur. Bókin Ferðabíó hera Saitos var á lista Politiken yfir bestu bækur…
Pajtim Statovci er fæddur í Kosovo og er af albönskum uppruna. Sem barn flúði hann Júgóslavíustríðið og fjölskyldan settist að í Finnlandi. Fyrir fyrstu skáldsögu sína, My Cat Yugoslavia, hlaut…
Kuluk Helms er listakona sem stendur á mörkum tveggja menningarheima. Hún á grænlenska móður og danskan föður og býr og starfar í Danmörku. Hún er gjörningalistamaður, grænlenskur grímudansari, ljóðskáld, leikari…
Andrev Walden er sænskur blaðamaður og teiknari sem býr í Stokkhólmi og starfar sem dálkahöfundur hjá Dagens Nyheter, einu fremsta dagblaði landsins.Hann sló í gegn með fyrstu skáldsögu sinni, Þessir…
Abdulrazak Gurnah hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 2021. Hann er höfundur tíu skáldsagna sem hafa verið tilnefndar til fjölmargra verðlauna. Á íslensku hefur komið út bókin Paradís í þýðingu Helgu…