Skip to main content

Satu Rämö

Satu Rämö er finnskur glæpasagnahöfundur sem slegið hefur í gegn á Íslandi og víða annars staðar með bækur sínar sem gerast á Vestfjörðum. Serían ber heitið Hildur og þegar hafa komið út fjórar bækur á finnsku. Satu hefur líka gefið út barnabækur og prjónabók.