Ísland Ragnar Jónasson er einn fremsti spennusagnahöfundur Norðurlanda. Bækur hans hafa verið gefnar út á um þrjátíu tungumálum, setið vikum saman í efstu sætum metsölulista víða um heim og selst í yfir fimm milljónum eintaka. Ljósmynd: Bill Waters