Kanada Anne Carson er kanadískt ljóðskáld og þýðandi. Hún hefur kennt forn-grísku í áraraðir og býr að hluta til á Íslandi. Í vor er væntanleg á íslensku bókin Albertine-æfingarnar hjá Tungl forlagi í þýðingu Ragnars Helga Ólafssonar.