Skip to main content

Fáránleiki og veruleiki

Eftir september 5, 2021Dagskrá

Miðvikudagur 8. september

Kl. 21:30

Iðnó

Hvað má lesa út úr skrifum um fáránleika, eru slík skrif gagnrýni eða grín, eða kannski bara hvorugt? Í þessu pallborði verður fjallað um skrif um fáránleika og veruleika og allt þar á milli og leitað svara við því hvort það eigi að lesa eitthvað meira út úr slíkum skrifum en öðrum. Höfundarnir sem hér taka þátt hafa hafa allir skrifað verk þar sem fáránleiki kemur við sögu og eru þau Ingólfur Eiríksson, Kristof Magnússon og María Elísabet Bragadóttir. Sigþrúður Gunnarsdóttir stýrir umræðum.