26. apríl, 2025 16:00 GARG-bókabúð Við fögnum útgáfu Bókmenntahátíðarheftis TMM! Erlendur gestur hátíðarinnar les upp úr verki sínu og kápulistamaðurinn okkar, Unnar Örn, fremur gjörning. Léttar veigar í boði og öll velkomin!