25. apríl, 2025 19:00 Iðnó Anne Carson les úr ljóðabálki sínum Albertine-æfingarnar sem kemur út í íslenskri þýðingu Ragnars Helga Ólafssonar hjá Tungl forlaginu. Þýðingunni verður varpað á skjá á meðan á lestrinum stendur.