Skip to main content
23. apríl, 2025
18:00

Logi Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra setur hátíðina og norski rithöfundurinn Knut Ødegård flytur opnunarávarp. 

Tónlistarflutningur: „Fire korte sange“ – nýtt tónverk eftir tónskáldið Finn Karlsson samið við ljóð eftir grænlenska ljóðskáldið Kuluk Helms, flutt af Björgu Brjánsdóttur flautuleikara og Þórgunni Önnu Örnólfsdóttur söngkonu, en Helms er gestur hátíðarinnar í ár.