Skip to main content
23. apríl, 2023
15:00

Orðstír, heiðursviðurkenning þýðenda íslenskra bókmennta á erlendar tungur, var veitt í fimmta skiptið á hátíðinni. Hér eru verðlaunahafar í samtali við höfund sem þeir hafa þýtt. Stjórnandi umræðu er Salka Guðmundsdóttir þýðandi. 

Anna Wojtynska, nýdoktor við Háskóla Íslands flytur erindið „Polish Icelandic Culture Encounters“.

Að viðurkenningunni standa Íslandsstofa, Bandalag þýðenda og túlka, embætti forseta Íslands, Miðstöð íslenskra bókmennta auk Bókmenntahátíðar.

Dagskráin fer fram á íslensku og ensku.