Skip to main content
Hinn ómissandi fótboltaleikur rithöfunda og útgefenda.
26. apríl, 2025
15:00

Hinn ómissandi fótboltaleikur á Bókmenntahátíð í Reykjavík þar sem rithöfundar mæta bókaútgefendum í æsispennandi leik. Hér er um að ræða sannkallaðan bókmenntalandsleik sem fram fer á Þróttheimum (gamli Valbjarnarvöllurinn).