
Dagskrá í tilefni af aldarártíðar Thors Vilhjálmssonar (1925-2011). Í dagskránni verður fjallað um verk alsískra höfundarins Boualems Sansal sem sótti hátíðina heim árið 2023. Hann var handtekinn 16. nóvember í fyrra vegna pólitískra skoðanna sinna og hann hefur nú verið dæmdur í fimm ára fangelsi. Bækur hans hafa verið bannaðar í Alsír síðan árið 2006. Á hátíðinni verður hægt að skrifa nafn sitt á undirskriftalista þar sem krafist verður þess að Sansal verði látinn laus.
Umsjón með viðburðinum hefur rithöfundurinn Sjón.