Skip to main content
26. apríl, 2025
21:00

Bókaballið er fyrir löngu orðið ómissandi hluti dagskrár Bókmenntahátíðar í Reykjavík, þar sem höfundar, þýðendur, lesendur og allir bókaormar skemmta sér saman. DJ Ívar Pétur leikur fyrir dansi og HKL-flokkurinn stígur á stokk.

Komdu og dansaðu við þinn uppáhalds höfund!

Húsið opnar klukkan 21. Aðgangur er ókeypis og öll velkomin.