
Annette Bjergfeldt er dönsk söngkona, lagahöfundur, píanóleikari og rithöfundur sem hefur vakið mikla athygli fyrir líflegar og heillandi skáldsögur. Að auki er hún margverðlaunuð fyrir tónlist og hefur verið tilnefnd til Grammy-verðlauna. Bókin Ferðabíó herra Saitos var á lista Politiken yfir bestu bækur ársins þegar hún kom út.
Freyr Eyjólfsson leiðir samtalið.