Skip to main content
Iðnó
25. apríl, 2025
19:30

Hernan Diaz er margverðlaunaður metsöluhöfundur. Hann er fæddur í Argentínu en uppalinn í Svíþjóð en býr nú og starfar í Bandaríkjunum. Hann hlaut Pulitzer-verðlaunin fyrir skáldsöguna Trust, sem var valin ein af 100 bestu bókum 21. aldarinnar af The New York Times. 

Hér ræða Fríða Ísberg og Einar Kári Jóhannsson við Diaz.