Skip to main content
25. apríl, 2025
10:00

Ostar, kaffi og kimchi með Clémentine Mélois og Victor Pouchet.

Komið og hittið tvo upprennandi franska rithöfunda, Clémentine Mélois og Victor Pouchet, í Alliance Française.

Á meðan Victor Pouchet leitast eftir því að setja heiminn í ljóðrænt samhengi út frá minningum sínum, flöktandi hugsunum, ímyndunarafli og aðdáun sinni á rithöfundinum Georges Perros, býður Clémentine Mélois, sem er sannkölluð orðlistamaður, upp á óhefðbundnar bókmenntir sem hverfast um efniskennd og ástríðu fyrir súrrealisma.