Skip to main content
24. apríl, 2025
13:00

Pajtim Statovci er fæddur í Kosovo og er af albönskum uppruna. Sem barn flúði hann Júgóslavíustríðið og fjölskyldan settist að í Finnlandi. Pajtim er höfundur þriggja skáldsagna sem hafa farið sigurför um heiminn og er hver þeirra margverðlaunuð. 

Umræðum stýrir Rosie Goldsmith.