Skip to main content
23. apríl, 2025
16:00

OFF VENUE

Forlagið og Bókmenntahátíð í Reykjavík bjóða ykkur velkomin í útgáfuhóf bókarinnar Áður en hrafnarnir sækja okkur eftir Knut Ødegård, í þýðingu Gerðar Kristnýjar. Boðið verður upp á léttar veitingar. Skáldið og þýðandinn árita bækur og lesa upp.