Haldið verður upp á St Jordi á La Barceloneta. Bækur, rósir, happy hour tilboð og lifandi stemning. Kanínuholan fornbókaveröld verður á svæðinu með bóksölu. Fullkominn dagur til þess að grípa blóm og bók fyrir einhvern sérstakan.
Next PostÚtgáfuhóf: Áður en hrafnarnir sækja okkur