Bókmenntahátíð 2017

Bókmenntahátíð í Reykjavík fer fram dagana 6-9 september 2017.

Hátíðin fer fram í Norræna húsinu, Iðnó og víðar. Á Bókmenntahátíð í Reykjavík koma innlendir og erlendir rithöfundar saman, kynna verk sín og ræða um líf sitt og störf, auk þess sem erlendir útgefendur og blaðamenn taka þátt.

Á hátíðinni gefst gestum einstakt tækifæri til þess að hitta íslenska og erlenda höfunda, heyra um nýjar bækur, og fá innblástur úr öllum heimshornum.

.

.

.