Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík

24.-27. apríl 2019

#litrvk

Velkomin á Bókmenntahátíð í Reykjavík

Bókmenntahátíð í Reykjavík hefur starfað síðan árið 1985. Þessi huggulega hátíð er fundarstaður lesenda og höfunda og lifandi vettvangur umræðna um bókmenntir og skáldskap. Ókeypis er inn á viðburði og þeir eru öllum opnir. Samtöl fara fram á ensku en upplestrar á móðurmáli höfunda. Streymt verður frá viðburðum hátíðarinnar.

Staðir

Iðnó

í Iðnó verða bæði upplestrar og pallborð, að ógleymdum bæði Bókabarnum og Bókaballinu.

Vonarstræti 3
101 Reykjavík

Norræna húsið

Norræna húsið hefur verið heimahús Bókmenntahátíðar í Reykjavík frá stofnun hennar árið 1985.

Sæmundagötu 11
101 Reykjavík

Veröld, hús Vigdísar

Brynjólfsgötu 1
107 Reykjavík
Sjá kort

Fyrri viðburðir

Höfundar og þátttakendur fyrri ára, skýrslur og fleira

Hér finnurðu yfirlit yfir alla höfunda sem heimsótt hafa Bókmenntahátíð í Reykjavík í gegnum árin.

Styrktaraðilar