Bókmenntahátíð í Reykjavík I The Reykjavík International Literary Festival

Bókmenntahátíð í Reykjavík 2017


Bókmenntahátíð i Reykjavík fer fram dagana 6.-9. september 2017. Hátíðin verður fjölbreytt að vanda. Lesendum gefst hér einstakt tækifæri til þess að hitta fyrir erlenda og innlenda rithöfunda, heyra um nýjar bækur og fá innblástur úr öllum heimshornum. Dagskráin verður kynnt sumarið 2017.

Hátíðin hefur frá upphafi verið helsti bókmenntaviðburðurinn í Bókmenntaborginni Reykjavík. Rithöfundar hvaðanæva úr heiminum hafa komið hingað til lands, hitt fyrir íslenska lesendur og deilt með þeim menningu sinni og skrifum, í stórum og smáum viðburðum. Hér má sjá hvaða höfundar hafa tekið þátt í Bókmenntahátíð í Reykjavík undanfarin 30 ár.

*Haldin dagana 6.-9. september 2017

upptökur_2015