Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík

6.-9. september 2017

Velkomin á Bókmenntahátíð
Reykjavíkur

Bókmenntahátíð í Reykjavík hefur starfað síðan árið 1985. Þessi huggulega hátíð er fundarstaður lesenda og höfunda og lifandi vettvangur umræðna um bókmenntir og skáldskap. Ókeypis er inn á viðburði og þeir eru öllum opnir. Samtöl fara fram á ensku en upplestrar á móðurmáli höfunda. Streymt verður frá viðburðum hátíðarinnar.

Þátttakendur

Regina Kammerer
Andrea Groll
Eric Boury

Dagskrá

Þriðjudagur

5. september

Miðvikudagur

6. september

Fimmtudagur

7. september

Föstudagur

8. september

Laugardagur

9. september

Sunnudagur

10. september
11:30 - 13:00
Hamragil, Akureyri
Höfundamót: Lesendur og höfundar
Esmeralda Santiago og Anne-Cathrine Riebnitzsky
17:00 - 19:30
Hamrar, Akureyri
Konur, sjálfsmynd og flutningar
Esmeralda Santiago og Arnar Már Arngrímsson
17:00 - 19:30
Hamrar, Akureyri
Upplestur úr nýútgefnum verkum Pastels
Margrét H. Blöndal, Hlynur Hallsson, Megas, Þórgunnur Oddsdóttir, Kristín Þóra Kjartansdóttir
17:00 - 19:30
Hamrar, Akureyri
Konur og stríð - fjölskyldur í skáldskap
Anne-Cathrine Riebnitzsky og Hólmkell Hreinsson
16:00 - 17:00
Hljómskálagarðurinn
Krikketsýning
The Authors, félag krikketspilandi höfunda
21:00 - 22:00
Stúdentakjallararinn
Hvað er krikket
The Authors. Stjórnandi: Stefán Pálsson
16:00 - 16:45
Iðnó
Fjarstaddi höfundurinn í samstarfi við PEN á Íslandi
Avijit Roy (1972-2015), Naila Zahin Ana frá Bangladesh og Sjón, forseti PEN á Íslandi
16:00 - 17:00
Stúdentakjallarinn
Blekfjelagssíðdegi
Meistaranemar í ritlist við Háskóla Íslands
17:00
Ráðhús Reykjavíkur
Setning Bókmenntahátíðar í Reykjavík
Auður Ava Ólafsdóttir, Eka Kurniawan og Dagur B. Eggertsson
20:00 - 20:50
Iðnó
Pólitík tungumálsins - pallborð
Jonas Hassen Khemiri, Auður Ava Ólafsdóttir. Stjórnandi: Rosie Goldsmith
21:00 - 22:00
Iðnó
Sögur og átök - pallborð
Yaa Gyasi og Tapio Koivukari. Stjórnandi: Antje Deistler
11:15 - 12:00
Norræna Húsið
Ævisöguleg ljóðlist og pólitík sjálfsins - pallborð
Maja Lee Langvad og Eva Rún Snorradóttir. Stjórnandi: Halla Þórlaug Óskarsdóttir
12:00 - 12:30
Norræna Húsið
Allt sem ég man ekki - viðtal
Jonas Hassen Khemiri. Stjórnandi: Rosie Goldsmith
12:30 - 13:00
Norræna Húsið
Heimför - viðtal
Yaa Gyasi. Stjórnandi: Antje Deistler
13:00 - 13:45
Norræna húsið
Ekki bara noir: litróf norrænna glæpasagna - pallborð
Lone Theils, Jónína Leósdóttir og Ragnar Jónasson. Stjórnandi: Katrín Jakobsdóttir
16:00 - 18:00
Stúdentakjallarinn
Bókmenntabarsvar
Kristín Svava Tómasdóttir og Anton Helgi Jónsson
20:00 - 20:50
Iðnó
Maður og náttúra - pallborð
Fredrik Sjöberg og Morten Strøksnes. Stjórnandi: Antje Deistler
21:00 - 22:00
Iðnó
Ljóðaupplestur
Maja Lee Langvad, Aase Berg, Christine De Luca, Bubbi Morthens, Anton Helgi Jónsson og Kött Grá Pje
10:00 - 10:50
Norræna húsið
Morgunkaffi með ljóðskáldi
Christine De Luca
11:30 - 12:00
Norræna húsið
Flugnagildran - viðtal
Fredrik Sjöberg. Stjórnandi: Antje Deistler
12:00 - 12:30
Norræna húsið
Grænmetisætan - viðtal
Han Kang. Stjórnandi: Rosie Goldsmith
12:30 - 13:15
Norræna húsið
Fegurðin og ljótleikinn - pallborð
Eka Kurniawan og Jón Kalman Stefánsson. Stjórnandi: Rosie Goldsmith
14:00 - 16:00
Askja
Minningarfyrirlestur Jóns Sigurðssonar: Um alræði
Timothy Snyder. Kynnir: Guðni Th. Jóhannesson
15:15 - 16:00
Veröld, hús Vigdísar
Uppskrift að lífi - fyrirlestur
Esmeralda Santiago
16:00 - 18:00
Stúdentakjallarinn
Blekfjelagssíðdegi
Félag meistaranema í ritlist við Háskóla Íslands
20:00 - 20:50
Iðnó
Upplestur á eigin máli
Hiromi Kawakami, Tapio Koivukari, Etgar Keret, Arnaldur Indriðason og Sigrún Pálsdóttir
21:00 - 21:50
Iðnó
Holdið og valdið - pallborð
Aase Berg, Han Kang og Kristín Eiríksdóttir. Stjórnandi: Björn Halldórsson
22:00 - 22:45
Iðnó
Heimsbókmenntirnar í hnotskurn - upplestur
John Crace
11:00 - 11:50
Norræna húsið
Hvað getum við lært af 20. öldinni? - viðtal
Timothy Snyder. Stjórnandi: Halldór Guðmundsson
12:00 - 12:50
Norræna húsið
Form og fantasía - pallborð
Etgar Keret og Sjón. Stjórnandi: Rosie Goldsmith
13:00 - 13:50
Norræna húsið
Sögur, uppruni og sjálfsmyndir - pallborð
Esmeralda Santiago og Guðrún Eva Mínervudóttir. Stjórnandi: Jón Yngvi Jóhannsson
13:00 - 13:30
Norræna húsið
Barnadagskrá - Sögustund um Búkollu fyrir 6-9 ára
Ingibjörg Ásdís Sveinsdótir sagnaþulur
13:30 - 15:30
Norræna húsið
Barnadagskrá - Listasmiðja: Skáldað í eyðurnar
Lóa Hjálmtýsdóttir
14:00 - 14:30
Norræna húsið
Konur og stríð - viðtal
Anne-Cathrine Riebnitzsky. Stjórnandi: Max Easterman
14:30 - 15:00
Norræna húsið
Hafbókin - viðtal
Morten Strøksnes. Stjórnandi: Antje Deistler
15;00 - 15:30
Norræna húsið
Stiklað á stóru - viðtal
John Crace. Stjórnandi: Rosie Goldsmith
15:00 - 16:30
Borgarbókasafnið Grófinni
Bókmenntaganga - Tímaþjófurinn
Steinunn Sigurðardóttir
22:00 - 01:00
Iðnó
Bókaballið
Hljómsveitin Royal
14:00 - 16:00
Veröld, hús Vigdísar
Orðstír - þýðendur og höfundar
Vigdís Finnbogadóttir, þýðendur og höfundar

Staðir

Iðnó

í Iðnó verða bæði upplestrar og pallborð, að ógleymdum bæði Bókabarnum og Bókaballinu.

Vonarstræti 3
101 Reykjavík

Norræna húsið

Norræna húsið hefur verið heimahús Bókmenntahátíðar í Reykjavík frá stofnun hennar árið 1985.

Sæmundagötu 11
101 Reykjavík

Stúdentakjallarinn

Sæmundargötu 4
101 Reykjavík
Sjá kort

Askja

Sturlugata 7
101 Reykjavík
Sjá kort

Veröld, hús Vigdísar

Brynjólfsgötu 1
107 Reykjavík
Sjá kort

Styrktaraðilar