Næsta hátíð

8.-11. september 2021

Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík

Bókmenntahátíð í Reykjavík hefur starfað síðan árið 1985. Þessi huggulega hátíð er fundarstaður lesenda og höfunda og lifandi vettvangur umræðna um bókmenntir og skáldskap.

Ókeypis er inn á viðburði og þeir eru öllum opnir. Samtöl fara fram á ensku en upplestrar á móðurmáli höfunda. Streymt verður frá viðburðum hátíðarinnar. Höfundalisti og dagskrá verður birt þegar nær dregur hátíð en hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá höfunda sem hafa tekið þátt á liðnum árum.

Erlendir útgefendur fyrri ára

2017

Andrea Groll - Goldmann Verlag
Eric Boury - Þýðandi
Anne-Marie Métailié - Editions Métailie
Corinna Barsan - Grove Atlantic
Francesca Varotto - Marsilio
Giedre Kadziulyte - Apostrofa Publishers
Antje Deistler - Stjórnandi
Claudia Mueller - Bastei Luebbe
Max Easterman - Ljósmyndari
Molly Friedrich - Friedrich Agency
Paivi Paappanen - Like Publishing
Naila Zahin Ana - PEN Participant
Rebecca Servadio - Skáti
Rosie Goldsmith - Stjórnandi
Simon Philipe Turcot - La Peuplade
Siren Maroy Myklebust - Gyldendal Norsk
Soune de Souza Schmidt Madsen - Lindhard og Ringhof
Alexander Schwarz - Alexender Schwarz Agency
Stuart Williams - Bodley Head
Tamás Böröczki - Gondolat
Victoria Cribb - Þýðandi, handhafi Orðstírs

2019

Dominique Pleimling - Eichborn
Katharina Bielenberg - MacLehose Press
Tynan Kogane - New Directions
Susan Sandérus - A.W. Bruna Publishers
Cian McCourt - Verso Books
Míriam Vall - Gruop Planeta
Alain Gnaedig - Gallimard
Jennifer Lindström - Norstedts Förlag
Niels Beider - Gyldendal A/S
Ellie Steel - Harvill Secke
Sofia Ribeiro - Bertrand
Lilya Omelyanenko - Vydavnytstvo Publishing House - Ukraine
Illia Strongovskyi - Vydavnytstvo Publishing House - Ukraine
John Freeman - Freeman's

Helstu bakhjarlar