Þátttakendur á Bókmenntahátíð í Reykjavík árið 2013

Sautján erlendir höfundar frá sextán löndum hafa staðfest komu sína til Reykjavíkur í haust. Þeir eru:

 • Svetlana Alexievich frá Hvíta-Rússlandi
 • Douglas Coupland frá Kanda
 • Kiran Desai frá Indlandi
 • Jenny Erpenbeck frá Þýskalandi
 • Kjell Espmark frá Svíþjóð
 • Nuka K. Godtfredsen frá Grænlandi
 • Georgi Gospodinov frá Búlgaríu
 • Rachel Joyce frá Bretlandi
 • Herman Koch frá Hollandi
 • Kim Leine frá Danmörku
 • Ewa Lipska frá Póllandi
 • Mazen Maarouf frá Palestínu
 • Alain Mabanckou frá Kongó
 • Madeline Miller frá Bandaríkjunum
 • Steve Sem-Sandberg frá Svíþjóð
 • Antonio Skármeta frá Chile
 • Can Xue frá Kína

Lesa má nánar um þá með því að smella hér.

Tíu íslenskir höfundar taka þátt í hátíðinni í ár en þeir eru:

 • Auður Jónsdóttir
 • Eyrún Ingadóttir
 • Gerður Kristný
 • Guðmundur Andri Thorsson
 • Hermann Stefánsson
 • Hugleikur Dagsson
 • Rúnar Helgi Vignisson
 • Stefán Máni
 • Sölvi Björn Sigurðsson
 • Þorsteinn frá Hamri

Þá er sex útgefendum og umboðsmönnum jafnframt boðið til þáttöku en þeir eru:

 • Pietro Biancardi – Iperborea
 • Diogo Madre Deus – Cavalo Ferro
 • Monika Gram – Leonhardt & Høier Literary Agency
 • Philip Gwyn Jones
 • Trine Licht – Licht & Burr Literary Agency
 • Hege Roel-Rousson – Actes Sud

Margir erlendir útgefendur þýddra bókmennta hafa einnig lýst áhuga sínum á að koma og má nefna að Chad Post og Kaiju Straumanis frá Open Letter Books í Bandaríkjunum, hefur þegar skráð sig til þátttöku á hátíðinni.