Steinunn G. Helgadóttir

2019

Steinunn G. Helgadóttir er myndlistarmaður og rithöfundur og býr í Reykjavík. Hún hefur birt smásögur í og ljóð í ýmsum tímaritum og fengist nokkuð við þýðingar. Fyrsta ljóðsafn hennar, Kafbátakórinn kom út 2011 og fast á eftir fylgdi Skuldunautarárið 2013. Steinunn hlaut Ljóðastaf Jóns úr Vör árið 2011 og Fjöruverðlaunin fyrir skáldverkið Raddir úr húsi loftskeytamannsinssem kom út 2016. Árið 2018 kom út eftir Steinunni skáldsagan Samfeðra.