Sigríður Hagalín Björnsdóttir

2019

Sigríður Hagalín Björnsdóttir er fréttamaður á Ríkisútvarpinu. Hún gaf út sína fyrstu skáldsögu, Eyland, árið 2016. Bókin vakti mikla athygli og er útgáfurétturinn seldur til yfir 10 landa auk þess sem Sigríður var tilnefnd til Fjöruverðlaunanna.

Hennar önnur skáldsaga, Hið heilaga orð, kom út í nóvember 2018 og fékk frábæra dóma.