Sjósetning framundan

Nú styttist óðum í að Bókmenntahátíð í Reykjavík ýti úr vör glæsilegri dagskrá. Eftir helgina er væntanleg úr prentun heildardagskrá hátíðarinnar og hér er skjal með dagskránni í heild sem er hægt að opna, prenta út og skoða vel og vandlega.

Bæklingur_Program