Halldór Guðmundsson

Norla

Halldór Guðmundsson er rithöfundur og stýrir gestaþátttöku Norðmanna á Bókasýningunni í Frankfurt árið 2019. Meðal verka Halldórs er Halldór Laxness: Ævisaga og hlaut hún Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2004.