Jonas Hassen Khemiri

Jonas Hassen Khemiri

Jonas Hassen Khemiri er einn mikilvægasti höfundur sinnar kynslóðar í Svíþjóð. Hann er þekktur jafnt fyrir samfélagslega innsýn sína og lipurð og dirfsku í meðförum á sænskunni sem bókmenntamáli. Hann hefur hlotið fjölda verðlauna og hafa verk hans komið út á mörgum tungumálum. Nýjasta bók hans, Allt sem ég man ekki, kom úr hjá Bjarti í þýðingu Þórdísar Gísladóttur á þessu ári.