John Crace

John Crace

John Crace er enskur höfundur, blaðamaður og gagnrýnandi og heldur hann út föstum dálk í The Guardian sem nefnist Digested Read. En þar sýður hann niður heimsbókmenntir í örstutta og fyndna úrdrætti. Bók hans I Never Promised You a Rose Garden kom út hjá Penguin árið 2015 en þar tekur Grace fyrir bresk stjórnmál af mikilli hnyttni.