Bókmenntahátíð í Reykjavík 2011

Næsta hátíð verður haldin dagana 7. til 11. september 2011. Fjölmargir erlendir og innlendir höfundar munu taka þátt í þeirri hátíð, sem verður sú tíunda í röðinni. Undirbúningur er þegar hafinn en nánar verður fjallað um það þegar nær dregur. Frekari upplýsingar eru veittar hjá bokmennt (hja) gmail.com.