Guðrún Eva Mínervudóttir

Guðrún Eva Mínervudóttir

Guðrún Eva er fædd árið 1976. Eftir hana hafa komið út átta skáldsögur og tvö smásagnasöfn. Árið 2011 hlaut hún Íslensku bókmenntaverðlaunin og DV verðlaunin árin 2005 og 2014. Hún kennir ritlist við Listaháskólann í Reykjavík.