Bókmenntahátíð í Reykjavík I The Reykjavík International Literary Festival

Bókmenntahátíð 2011

Bókmenntahátíð í Reykjavík var haldin dagana 7.-11. september. Þema hátíðarinnar var norrænn sagnaarfur, lifandi samtímabókmenntir en einnig var málfrelsi áberandi umfjöllunarefni höfunda og annarra þátttakenda hátíðarinnar. Hér má nálgast dagskrárbækling hátíðarinnar.

*Haldin dagana 6.-9. september 2017

upptökur_2015