Fredrik Sjöberg

Fredrik Sjöberg

Fredrik Sjöberg er sænskur rithöfundur, skordýrafræðingur, þýðandi og pistlahöfundur. Hann öðlaðist heimsfrægð fyrir bókina Flugnagildran sem kom út í íslenskri þýðingu Sigrúnar Á. Eiríksdóttir árið 2015 hjá Bjarti. Flugnagildran er fyrsta bókin í sjálfsævisögulegum þríleik Sjöbergs. Fredrik Sjöberg hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir verk sín.